Fellur Gígjökull niður?

Gígjökull liggur undir sandinum (sennilega 30-40 m) vegna þess að vatnið var ískalt hingað til og bræddi jökulinn óverulega. Núna fer heitt vatnið að bræða jökulstálið og vatnið mun grafa sig niður og allur (heiti) vatnsstraumurinn fer líklega undir skriðjökulinn og bræðir hann enn hraðar. Þegar nægilega mikið hefur bráðnað undan jöklinum mun hann líklega fara af stað með ófyrirséðum afleiðingum. Það er þekkt að svona risaskriður sigla eiginlega á gufu- og loftpúða og hafa mjög lítið viðnám og geta farið mjög hratt yfir og geta jafnvel þeyst upp brekkur á móti. En allt er þetta í óvissu.
mbl.is Gosvirkni eykst enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pétur H. Blöndal

Höfundur

Pétur H. Blöndal
Pétur H. Blöndal
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband